You are on page 1of 1

Reykjavík, 10.02.

2012

Ágæti viðskiptavinur.

Alþingi samþykkti í desember 2010 breytingar á lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu sem
kveða á um endurútreikning lána með ólögmætri gengistryggingu. Það er mat Landsbankans hf. að
neðangreindur myntveltureikningur kveði á um siíka gengistryggingu. Í samræmi við ákvæði laganna
hefur myntveltureikningurinn verið endurútreiknaðar miðað við lægstu óverðtryggðu vexti sem
Seðlabanki íslands birtir sbr., 10. gr. sömu laga.

Endurútreikningur myntveltureiknings
Númer reiknings Staða fyrir endurútreikning Staöa eftir endurútreikning1

0111-29- Kr. - Kr. -

Af framansögðu er Ijóst að ekki var um erlendan myntveltureikning að ræða og því hefur reikningnum
verið breytt í íslenskan tékkareikning og hefur hann fengið númerið 0111-26-

Vinsamlegast hafið samband við tengilið í bankanum til að ganga frá greiðslu eða semja um
greiðslutilhögun innan 20 daga frá dagsetningu bréfs þessa. Eftir þann tíma verður krafan send í
innheimtu.

Vakni spurningar vegna framangreinds þá hafið vinsamlegast samband við tengilið í bankanum.

Fyrir hönd Landsbankans hf.

1
Endurútreikningur miðast við 09.02.2012

You might also like